EN hvað með súrar gúrkur?

Sumir setja súrar gúrkur á hamborgara.  Þetta kemur oft til tals á mínu heimili en er þó aldrei rætt almennilega á opinberum vettvangi, sem kannski vantar.   Ég til dæmis fór á aktu taktu í dag og ég man ekki alveg hvort það voru súrar gúrkur eða ekki.  Afþví fyrir mér eru þær orðnar svo sjálfsagður partur af hamborgaraupplifuninni að ég finn varla fyrir þeim.

Að vera vegan krefst ýmislegs. En að borða brauð með súrum gúrkum er kannski of mikið á suma lagt.  ÉG man ekki hvenær við ræddum þetta fyrst.  En ég veit að þetta er ekki í seinasta skiptið.  Núna getum við klætt okkur í náttfötin og farið að sofa. Ekki súr í bragði. Heldur flott.  Eins og við erum nú.

 

OG öll vonum við að litlu krílin þroskist og kunni að meta súrar gúrkur. TIl sjávar eða sveita.

 

Undirritaður

kveður

 


mbl.is Súrnun hefur áhrif á allt lífríki hafsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband